Tilboð!

2 tímar í Markþjálfun

kr. 29.000

Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom.

Flokkur:

Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom.

  • Með tveimur markþjálfunartímum nærðu að nýta fyrri tímann til að setja þér ákveðin markmið að vinna að fram að næsta tíma.
  • Í síðari tímanum er líklegast að við hefjum tímann á að þú lýsir því fyrir mér hvernig þér gekk að gera það sem þú ætlaðir að gera. 

Það er svo magnað að þegar þú sem markþegi tekur tvo eða fleiri markþjálfunartíma, þá verður þér svo miklu meira ágengt heldur en ef þú tókst aðeins einn stakan tíma. Þegar þú veist að eftir ákveðinn tíma hittumst við í næsta tíma (oft er vika á milli markþjálfunartímanna) og þá áttu von á því að ég muni spyrja og vilja gjarnan fá að heyra hvernig þér gekk að gera það sem þú ætlaðir þér að gera.