Áttu þér vel falið leyndarmál? Kvíðann þinn!

Áttu þér vel falið leyndarmál? Kvíðann þinn!

Kvíði getur birst við allskonar aðstæður. Ef til vill eru einhverjar ákveðnar aðstæður sem kalla alltaf fram kvíða hjá þér, eitthvað sem þú þarft að gera, ákveðinn aðili sem þú þarft að tala við, það getur verið svo ótal margt og mismunandi. Ef þetta liggur mjög þungt á þér, þá er þér mikilvægt að geta…

Blómstraðu, laus við kvíðann! master class,  20.  febrúar – 31. mars 2023

Blómstraðu, laus við kvíðann! master class, 20. febrúar – 31. mars 2023

Master class námskeið; Blómstraðu, laus við kvíðann!  20. febrúar til 31. mars 2023. Hefur þú hætt við að reyna að láta langþráðan draum rætast, því kvíði náði yfirhöndinni og þú taldir þér trú um að þér myndi örugglega mistakast? Fékkstu ef til vill kvíðakast? Hvernig leið þér með þetta síðar? Sástu eftir því að hafa…