„Hvað get ég gert?“
Svona hljóðuðu talskilaboðin sem biðu mín um daginn. Eftir nokkra þögn kom svo smá framhald. „Ég veit ekkert hvað ég á að gera. Ég er orðin svo þreytt á þessu öllu saman. Mér finnst bara ekkert ganga upp hjá mér, allt sem ég ætlaði að reyna að gera síðustu vikurnar hefur einhvern veginn bara runnið…