Komdu út úr skelinni – þú kemst í gegnum kvíðann!

Komdu út úr skelinni – þú kemst í gegnum kvíðann!

Komdu út úr skelinni – þú kemst í gegnum kvíðann! Þegar álag eykst og áreitið í kringum þig heldur svo enn áfram að hlaðast upp, þá getur auðveldasta svarið þitt virst vera að draga þig inn í skelina þína og bíða af þér hugsanlega kulnun. Stundum borgar sig ekki að velja nærtækustu lausnina og þá…

Kvíði er bara tilfinning

Kvíði er bara tilfinning

Kvíði er hluti af flóru tilfinninga okkar. Kvíði og kvíðatilfinningar geta reynst okkur vel þegar þær varna því að við tökum of mikla áhættu, gerum eitthvað sem gæti jafnvel reynst okkur lífshættulegt. Við ættum því í raun að fagna því að geta upplifað kvíða, við eigum til að gleyma því að það er ekkert sjálfsagt að…

Einelti  –  fordómar

Einelti – fordómar

Einelti – fordómar Einelti er ein birtingamynd ofbeldis, andlegs- og oft líka líkamlegs ofbeldis. Einelti er eitt það hrikalegasta sem einstaklingar verða fyrir því fólk hristir ekki afleiðingar þess svo auðveldlega af sér. Mér er minnisstætt viðtal í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum þar sem var tekið viðtal við aldraða vistmenn á vistheimili fyrir aldraða. Heimili…

Ertu einmana – jafnvel innan um aðra?

Ertu einmana – jafnvel innan um aðra?

Ertu einmana – jafnvel innan um aðra? Þú skrifaðir mér að þegar þú lítir í spegilinn þá getir þú ekki séð að þú sért neitt mikið frábrugðin hinum stelpunum í útliti. Þú leggir þig líka eftir því að vera flott klædd, fylgist grannt með því hvernig „vinsælu“ stelpurnar í deildinni eru klæddar og gerir þitt…

Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu?

Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu?

Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu? Einn verulega góður og traustur vinur getur verið þér meira virði en 1000 kunningjar. Það er hins vegar frábært að eiga bæði góða vini og góða kunningja. Okkur er öllum hollt að umgangast annað fólk, maðurinn er félagsvera sem hefur þörf fyrir góð og gefandi samskipti,  persónuleg samskipti sem…

Líttu í spegilinn!

Líttu í spegilinn!

Líttu í spegilinn! Já, hvernig væri að líta sem snöggvast í spegilinn og kynnast ögn betur persónunni sem þú sérð þar? Þekkir þú þennan einstakling? Hversu vel þekkir þú þessa persónu? Þið hafið jú farið í gegnum sætt og súrt um all nokkra hríð, það ferðalag hefur jafnvel tekið nokkra áratugi. Þessi tími hefur að…