Komdu út úr skelinni – þú kemst í gegnum kvíðann!

Komdu út úr skelinni – þú kemst í gegnum kvíðann!

Komdu út úr skelinni – þú kemst í gegnum kvíðann! Þegar álag eykst og áreitið í kringum þig heldur svo enn áfram að hlaðast upp, þá getur auðveldasta svarið þitt virst vera að draga þig inn í skelina þína og bíða af þér hugsanlega kulnun. Stundum borgar sig ekki að velja nærtækustu lausnina og þá…

Kvíði er bara tilfinning

Kvíði er bara tilfinning

Kvíði er hluti af flóru tilfinninga okkar. Kvíði og kvíðatilfinningar geta reynst okkur vel þegar þær varna því að við tökum of mikla áhættu, gerum eitthvað sem gæti jafnvel reynst okkur lífshættulegt. Við ættum því í raun að fagna því að geta upplifað kvíða, við eigum til að gleyma því að það er ekkert sjálfsagt að…

Áttu þér vel falið leyndarmál? Kvíðann þinn!

Áttu þér vel falið leyndarmál? Kvíðann þinn!

Kvíði getur birst við allskonar aðstæður. Ef til vill eru einhverjar ákveðnar aðstæður sem kalla alltaf fram kvíða hjá þér, eitthvað sem þú þarft að gera, ákveðinn aðili sem þú þarft að tala við, það getur verið svo ótal margt og mismunandi. Ef þetta liggur mjög þungt á þér, þá er þér mikilvægt að geta…

Blómstraðu, laus við kvíðann! master class,  20.  febrúar – 31. mars 2023

Blómstraðu, laus við kvíðann! master class, 20. febrúar – 31. mars 2023

Master class námskeið; Blómstraðu, laus við kvíðann!  20. febrúar til 31. mars 2023. Hefur þú hætt við að reyna að láta langþráðan draum rætast, því kvíði náði yfirhöndinni og þú taldir þér trú um að þér myndi örugglega mistakast? Fékkstu ef til vill kvíðakast? Hvernig leið þér með þetta síðar? Sástu eftir því að hafa…

Einelti  –  fordómar

Einelti – fordómar

Einelti – fordómar Einelti er ein birtingamynd ofbeldis, andlegs- og oft líka líkamlegs ofbeldis. Einelti er eitt það hrikalegasta sem einstaklingar verða fyrir því fólk hristir ekki afleiðingar þess svo auðveldlega af sér. Mér er minnisstætt viðtal í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum þar sem var tekið viðtal við aldraða vistmenn á vistheimili fyrir aldraða. Heimili…

Ertu einmana – jafnvel innan um aðra?

Ertu einmana – jafnvel innan um aðra?

Ertu einmana – jafnvel innan um aðra? Þú skrifaðir mér að þegar þú lítir í spegilinn þá getir þú ekki séð að þú sért neitt mikið frábrugðin hinum stelpunum í útliti. Þú leggir þig líka eftir því að vera flott klædd, fylgist grannt með því hvernig „vinsælu“ stelpurnar í deildinni eru klæddar og gerir þitt…