Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu?
Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu? Einn verulega góður og traustur vinur getur verið þér meira virði en 1000 kunningjar. Það er hins vegar frábært að eiga bæði góða vini og góða kunningja. Okkur er öllum hollt að umgangast annað fólk, maðurinn er félagsvera sem hefur þörf fyrir góð og gefandi samskipti, persónuleg samskipti sem…