Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu?

Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu?

Hverjir eru áhrifavaldarnir í lífi mínu? Einn verulega góður og traustur vinur getur verið þér meira virði en 1000 kunningjar. Það er hins vegar frábært að eiga bæði góða vini og góða kunningja. Okkur er öllum hollt að umgangast annað fólk, maðurinn er félagsvera sem hefur þörf fyrir góð og gefandi samskipti,  persónuleg samskipti sem…

Líttu í spegilinn!

Líttu í spegilinn!

Líttu í spegilinn! Já, hvernig væri að líta sem snöggvast í spegilinn og kynnast ögn betur persónunni sem þú sérð þar? Þekkir þú þennan einstakling? Hversu vel þekkir þú þessa persónu? Þið hafið jú farið í gegnum sætt og súrt um all nokkra hríð, það ferðalag hefur jafnvel tekið nokkra áratugi. Þessi tími hefur að…

Kvíði er bara tilfinning

Kvíði er bara tilfinning

Kvíði er bara tilfinning Kvíði er tilfinning sem á sér margar birtingamyndirKvíði er hluti af flóru tilfinninga okkar. Kvíði og kvíðatilfinningar geta reynst okkur vel þegar þær varna því að við tökum of mikla áhættu, gerum eitthvað sem gæti jafnvel reynst okkur lífshættulegt. Við ættum því í raun að fagna því að geta upplifað kvíða, við…